Almenn hagsmunagæsla
45 hagsmunamál aðildarfyrirtækja
Á starfsárinu sendu SVÞ Alþingi, ráðuneytum, stofnunum og sveitarfélögum umsagnir um 45 mál sem vörðuðu hagsmuni aðildarfyrirtækja með einum eða öðrum hætti. Stærsti hluti umsagnanna var unnin með aðstoð lögfræðings samtakanna en treyst var á innsæi aðildarfyrirtækjanna í veigamiklum atriðum.
Meðal mála og málefna sem fjallað var um á starfsárinu:
Breytingar á lögum um opinber innkaup Breytingar á lögum um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Breytingar á húsaleigulögum Frumvarp til nýrra sóttvarnalaga Frumvarp til laga um rýni á erlendum fjárfestingum Breytingar á hafnalögum Breytingar á ákvæðum laga um lögveð í öktækjum Breytingar á lögum um Úrvinnslugjald Þingsályktunartillögu um stefnu í neytendamálum
Breytingar á reglugerð um vottorð, faglegar yfirlýsingar og skýrslur Breytingar á reglugerð um skoðun ökutækja Drög að frumvarpi til laga um sjúklingatryggingu Frumvarp til laga um rekstraröryggi greiðslumiðlunar Áform, frumvarpsdrög og frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki
Áform um breytingar á lögum um meðferð sakamála Breytingar á reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Frumvarp til fjárlaga 2025
Drög að reglugerð um iðgjald sjúklingatryggingar Tillögur starfshóps um fasteignaviðskipti Stöðumat á lyfjafræðilegri þjónustu Ósk ríkisstjórnarinnar um hagræðingartillögur Endurskoðun fyrirkomulags eftirlits Breytingar á reglugerð um greiðsluþátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði Breytingar á lyfjalögum
Breytingar á lögum um landlækni og lýðheilsu Breytingar á lögum um sjúkraskrár Frumvarp til laga um ýmsar breytingar á skattalögum Drög að breytingum á reglugerð um samhliða innflutning lyfja Drög að reglugerð um upplýsingaskyldu rekstraraðila í heilbrigðisþjónustu
Powered by FlippingBook