ÁRSSKÝRSLA SVÞ STARFSÁRIÐ 2024-2025 .pdf

Lögfræðisvið

framhald

Meðal mála lögfræðings SVÞ á starfsárinu

Gerð athugasemda varnaraðila í máli fyrir úrskurðarnefnd bílgreina Túlkun ákvæða Evrópugerðar um merkingar á drifrafhlöðum í ökutækjum Aðstoð við gerð kröfubréfa Aðstoð við gerð beiðna um breytingar á stjórnvaldsfyrirmælum Aðstoð við gerð beiðna um framlengingu bráðabirgðaákvæða laga Ráðgjöf vegna breytinga á reglugerð um endurgreiðslur virðisaukaskatts til ferðamanna Túlkun útboðsskilmála Ráðgjöf vegna beiðnar um aðgang að persónuupplýsingum Ráðgjöf vegna gerðar þjónustusamninga Gerð endurupptökubeiðni á stjórnsýslustigi Gerð fréttatilkynningar vegna ásakana um brot gegn samkeppnislögum

Fræðslunámskeið um neytendalöggjöf Gerð erindis um höfnun kröfu Ráðgjöf vegna beiðnar um bindandi álit á sviði skattamála Ráðgjöf vegna ákvæða póstlaga Aðstoð við gerð andsvara vegna fyrirhugaðrar ákvörðunar HMS Álitsgjöf vegna túlkunar ákvæða laga um rafrettur og nikótínvörur Yfirlestur upplýsingabeiðna á grundvelli upplýsingalaga Ritun erinda til samkeppniseftirlitsins Gerð fyrirspurnar á sviði löggjafar um sjúkraskrár Rýni kaupsamninga Yfirlestur neytendaskilmála Ritun erinda vegna stærðar og þyngdar bifreiða

Powered by